Í gær fjölgaði um nokkra svellkalda karla og kerlingar í skólanum þegar nemendur í útivist hjá Hallberu Gunnarsdóttur kennara, fögnuði fyrsta alvöru snjónum sem fallið hefur í vetur hér á Laugarvatni og hlóðu nokkra snjókerlingar og – karla. Ekki verður annað séð en að fólk, bæði frosið og ófrosið hafi skemmt sér hið besta.

VS