2017 10 13 thorsmorkÁrleg skálaferð 1. árs nema í útivist var farin í Þórsmörk um miðjan október. Á leiðinni var stoppað við Nauthúsagil og það skoðað og dásamað. Gist var í Básum og þaðan voru Kattarhryggir gengnir. Hópurinn var til sóma fyrir skólann og allt gekk eins og í sögu.
Flottir og áhugasamir nemendur sem skemmtu sér vel saman.

Myndir frá ferðinni má sjá hér.

Kv. Hallbera