Viðbragðsáætlanir skólans eru uppfærðar eftir því sem þörf þykir og ekki síður nú vegna neyðarstigs Almannavarna sökum Covid-19 veirunnar sem herjar á landsmenn og heimsbyggðina.

Hér er krækja á það svæði á heimasíðunni hvar áætlanir skólans eru.

Skólameistari