piÞann 14. mars síðastliðinn var skólanum afhent pí klukka
er nemendur 3. bekkjar náttúruvísindabrautar hönnuðu í áfanga varðandi hornafræði.
Klukkusmiðurinn er Þórarinn Guðni Helgason nemandi í 3. bekk , sjá eldri frétt er skólinn fékk klukku að gjöf.
 
 
Fleiri myndr frá afhendingunni eru hér.
 
Jón Snæbjörnsson raungreinakennari