Blítt og létt 2025

Blítt og létt 2025

Söngkeppnin Blítt og létt var haldin í íþróttahúsinu á Laugarvatni fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Söngkeppnin er einn stærsti viðburður í dagatali skólaársins og ávallt mikil eftirvænting eftir þessari tónlistarveislu sem setur sinn svip á skólahaldið. Hefð er...
Skólanefnd ML

Skólanefnd ML

Nýskipuð skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni sat 109. fund nefndarinnar mánudaginn 3. nóvember. Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga tilnefnir tvo fulltrúa í nefndina, þau Eydísi Indriðadóttur og Friðrik Sigurbjörnsson en þau hafa bæði átt sæti í skólanefndinni áður....