Kosningar nemendafélagsins Mímis

Kosningar nemendafélagsins Mímis

Framboðsfrestur til 3. febrúar  Þau sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar í hinu metnaðarfulla nemendafélagi Mími hafa frest til 3. febrúar til að skila inn sínu framboði. Á heimasíðu Mímis má sjá þau embætti sem eru í stjórninni. Við hvetjum efnilega nemendur...
Gettu betur lið ML

Gettu betur lið ML

Við kynnum til leiks, Gettu betur lið ML 2025. Hjördís Katla Jónsdóttir, Ragnar Dagur Hjaltason og Guðjón Árnason. Keppnin hefst í kvöld kl. 18:40 á RÚV.is í beinu streymi.Menntaskólinn að Laugarvatni keppir við Menntaskólanum á Ísafirði.
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans lokar að hádegi 20. des og opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 6. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir...
Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Undirbúningur skólaársins 2024-2025 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi.   Tekið verður á móti nýnemum í 1F og...
Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Brautskráning 2024

Brautskráning 25. maí 2024 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 25. maí 2024, kl. 12:00. Útskrifaðir verða 43 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12:00. Útskriftarefni mæti...