Dollinn!

Hin árlega þrautakeppni Dollinn var haldin á föstudaginn var. Í þeirri keppni etja nemendur og starfsfólk í blönduðum liðum, kappi í hinum ýmsu gerðum af þrautum innan skólans og í íþróttahúsinu.  Þemað í ár var Disney. Hverju liði var úthlutað Disney teiknimynd sem...

Dagamunur

Nemendur gerðu sér Dagamun í síðustu viku. Á miðvikudag og fimmtudag var hefðbundið skólastarf brotið upp og  nemendur sátu námskeið, fyrirlestra, ýmsar uppákomur eða hvað eina sem sett var upp í dagskrá Dagamunar. Myndir segja meira en mörg orð eins og hér má...

ML-ingar á listasöfnum

Nemendur í myndlist brugðu sér af bæ fimmtudaginn 4. mars til að skoða nokkur listasöfn í Reykjavík. Við fórum fyrst á Kjarvalsstaði og sáum sýningu eftir Sigurð Árna: Óravídd. Sigurður nær að leika sér skemmtilega með skugga og langar okkur að mæla með því að fara að...

Nýkjörin stjórn Mímis

Þann 15. febrúar kusu nemendur ML nýja stjórn nemendafélagisins Mímis. Ekki náðist að fylla upp í störf stallara og varastallara þá,  en 2. mars var haldin félagsfundur þar sem þetta mál var leyst og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Ásta Ivalo Guðmundsdóttir...

Kórinn okkar – hópefli 

Kórinn okkar er svo sannarlega að reyna að gera það besta úr aðstæðum. Hann æfir af fullum krafti og hefur verið skipt í fjóra hópa þar sem eru mismunandi áherslur (tveir klassískir hópar, einn popphópur og svo einn millihópur). Nýlega vorum við með smá hópeflisfjör,...