Flotti kórinn okkar

Flotti kórinn okkar hér í ML hefur reynt að halda sér gangandi þrátt fyrir sérstaka covid tíma en söngur getur auðvitað haft mjög jákvæð áhrif á geðheilsuna, sem hefur sjaldan verið jafn mikilvægt. Við náðum æfingu með fyrsta árinu upp í Skálholtskirkju áður en...

Vikan 5.-9. október

Vikuna 5. – 9. október fer allt nám í Menntaskólanum að Laugarvatni fram í fjarvinnu. Nemendur mæti skv. stundatöflu í Teams. Skólameistari

Breyting á skólastarfi 

Neyðarstjórn Menntaskólans að Laugarvatni fundaði í byrjun vikunnar og var ákveðið að fækka sóttvarnarhólfum í skólanum úr þremur í tvö. Skipulag í kringum þetta er nú í fullum undirbúningi en í skólanum er grímuskylda og meters bil tryggt á milli nemenda í...

Grímuskylda hefur verið tekin upp í ML

Grímuskylda hefur verið tekin upp í Menntaskólanum að Laugarvatni. Var sú ákvörðun tekin í kjölfar fundar með Mennta- og menningarmálaráðherra þann 20. september þar sem boðað var til hertra sóttvarnaraðgerða í framhaldsskólum. Persónubundnar sóttvarnir eru mikilvægar...