Málstefna ML

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur sett sér málstefnu. Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að virkni nemenda í lýðræðisþjóðfélagi og búa þá  undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Það er því stefna Menntaskólans að Laugarvatni að styðja nemendur í því að taka...

Jöfnunarstyrkur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október n.k. og vorannar til og með 15. febrúar n.k. Sótt er um á MITT LÁN...

Hefðbundin skírn nýnema

Löng hefð er fyrir skírn nýnema upp úr Laugarvatni á fyrstu vikum skólastarfs ár hvert. Á síðasta skólaári þurfti að seinka skírninni til vorannar vegna Covid-reglna en í ár var hægt að viðhalda hefðinni á hefðbundnum tíma og halda samt sóttvarnir. Það voru því kátir...

Upphaf skólaárs og bréf til nýnema

Óðum styttist í að skólaárið 2021-2022 hefjist. Nýnemar, nemendur í 1F og 1N, eiga að mæta í skólann mánudaginn 23. ágúst, n.k.  á tímabilinu klukkan 11:00-13:30.  Þá fá þeir lykla að herbergjum sínum afhenta og geta komið farangri sínum fyrir á vistum.  Fundur hefst...

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 18. júní til og með 10. ágúst.  Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 11. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og fjármálastjóra...