Hinsegin í haust 

Hinsegin í haust 

Í ML er mikið lagt upp úr því að fagna regnboganum með sýnileika og fræðslu. Hinseginfánanum er flaggað fyrir utan skólann allt árið um kring og það er orðinn fastur liður að halda hinseginviku á haustönn. Nú síðast unnu nemendur í kynjafræði verkefni um...
Ný verkgreinastofa í ML

Ný verkgreinastofa í ML

Ný rúmgóð verkgreinastofa hefur verið tekin í notkun í Menntaskólanum að Laugarvatni í rýminu sem áður var kallað Brytaíbúð. Reyndar erum við að hefja notkun á ólíkum rýmum þessarar góðu stofu í þrepum; myndlistarkennsla hóf göngu sína í stofunni strax í byrjun janúar...
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...
ML er UNESCO skóli

ML er UNESCO skóli

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur formlega hlotið nafnbótina UNESCO skóli. Tímamótunum var fagnað í gær með því að vekja athygli á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi sem haldinn er árlega þann 25. nóvember. Af því tilefni blaktir...