Nýnemar fóru á dögunum í árlegu forvarnarferð ML. 

Að þessu sinni var farið í höfuðstöðvar Dale Carnige þar sem Magnús Stefánsson tók á móti hópnum og vann með þeim í vinnustofum þar sem aðaláhersla var lögð á samskipti og að styrkja tengsl.

Næst var förinni heitið í GG Sport þar sem nemendur gátu skoðað og keypt vörur á útsöluverði.
Síðast en ekki síst var farið að borða á Shake & Pizza í Egilshöll og endað á keiluleik. 
Virkilega vel heppnuð ferð eins og sjá má á myndum. 

María Carmen