Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Skólabyrjun í ML
Undanfarna daga hefur starfsfólk unnið að undirbúningi nýs skólaárs og dagskrá næstu daga liggur fyrir. Fyrsti kennarafundur komandi annar verður í fyrramálið og á mánudaginn kemur, 19. ágúst kl. 13:00 munu nýemar mæta í skólann ásamt foreldrum/forráðamönnum. Kl....
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 18. júní til og með 8. ágúst. Við opnum hana að nýju föstudaginn 9. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar. Netfang gjaldkera og fjármálastjóra er...
Myndir frá útskrift
Hér eru fleiri myndir frá útskrift. Þess má geta að Ívar Sæland ljósmyndari tók myndir fyrir skólann við útskriftina.

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
