Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Fimmtíu og einn nýstúdent brautskráðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni
Fimmtíu og einn nýstúdent brautskráðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni nýliðinn laugardag. Fjölmenni var á útskrift, fjölskyldur nýstúdenta og júbilantar. Bestum heildarárangri nýstúdenta náði Ísold Egla Guðjónsdóttir frá Selalæk í Rangárþingi ytra en hún var...
Brautskráning 2019
Brautskráning nýstúdenta verður í íþróttahúsinu Laugarvatni laugardaginn 25. maí kl. 12:00 Kaffiveitinar í sal Menntaskólans að athöfn lokinni.
Vistheimt á Langamel
Menntaskólinn að Laugarvatni er kominn í samstarf við Bláskógaskóla á Laugarvatni og Skógrækt ríkisins um vistheimt á Langamel. Melurinn er er við gamla Gjábakkaveginn, í vestanverðum Helgadal þar sem áður var skíðasvæði Laugarvatns. Hluti Langamels er innan...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
