Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Nemendur í afbrotafræði fóru í fræðsluferð
Í síðustu viku héldu 3. árs nemar í áfanganum Afbrotafræði í fræðsluferð í Háskóla Íslands. Þar fengu þau að hlýða á nokkra fyrirlestra á kynjafræðimálþingi, má þar nefna sjúkást; þar sem Steinunn Gyða verkefnastýra hjá Stígamótum fjallaði um mörk óheilbrigðra...
Sameiginlegir tónleikar kóra ML, MH og Kvennaskólans
Síðastliðinn föstudag þann 1. mars hélt kórinn okkar fagri og góði sameiginlega tónleika í Skálholtskirkju með kórum Menntaskólans við Hamrahlíð og Kvennaskólans í Reykjavík. Það var virkilega gaman að sjá fjölbreytt og skemmtilegt kórastarf og þá sérstaklega...
Kór MH í heimsókn í ML
Rétt fyrir hádegi á mánudaginn var, þann 4. mars kom kór MH í ML og hélt rúmlega hálftíma tónleika í matsalnum fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Stjórnandi kórsins er Hreiðar Ingi Þorsteinsson, gamall ML-ingur, stúdent 1998. Að tónleikum loknum snæddu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
