Rannsóknir á meðal nemenda og kennara til að kanna viðhorf og upplifun af nýtilkomnum vinnustundum

Rannsóknir á meðal nemenda og kennara til að kanna viðhorf og upplifun af nýtilkomnum vinnustundum

    Í vor voru gerðar rannsóknir á meðal nemenda og kennara ML, til að kanna viðhorf og upplifun af nýtilkomnum vinnustundum. Nemendur í 4F söfnuðu gögnunum undir handleiðslu kennara, en það var hluti af námi þeirra í aðferðafræði félagsvísinda. Annars...

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit

  Brautskráning og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni fór fram laugardaginn 26. maí að viðstöddu fjölmenni, en um 600 manns voru viðstaddir athöfnina að þessu sinni. Brautskráðir voru 65 nýstúdentar.  22 úr fjórða bekk, 16 af félagfræðabraut og 6 af...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?