Frakkar í heimsókn

Frakkar í heimsókn

    Þessa dagana eru 36 frakkar í heimsókn hjá okkur í ML. Þeir komu í gær, 3. apríl og munu dvelja hjá okkur í níu daga. Frakkarnir eru framhaldsskólanemendur í jarðfræðiferð með tveimur kennurum. Gestgjafar þeirra hér eru nemendur í 2N og...

Árshátíð ML

Árshátíð ML

    Föstudagskvöldið 16. mars var glæsileg árshátíð ML haldinn í Aratungu. Veislugestir voru allir búnir í sitt fínasta púss, salurinn fallega skreyttur, kórinn söng, Svenni kokkur og starfsfólk hans reiddu fram dýrindis veislumáltíð, Jón Bjarnason leiddi...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?