Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Samningur um íþróttamannvirki í höfn
Fimmtudaginn 31. ágúst lauk kennslu í ML nokkru fyrr en stundaskrá sagði fyrir um, eða kl. 13.20. Ástæðan var að kl. 14.00 var sannkölluð hátíðarstund í íþróttahúsinu þegar undirritaður var samningur milli fjármála- og efnahagsráðuneytisins og...
Gleðin við völd
Eftir kennslu á föstudaginn var farið í sannkallaða gleðigöngu um götur Laugarvatns, þegar eldri nemendur ML gengu með nýnemum um þorpið og enduðu niður við vatn. Þarna var í gangi hin hefðbundna inntökuathöfn nýrra menntskælinga og samkvæmt hefð endaði...
Hópefli og ratleikur
Nýnemar fengu svo sannarlega að njóta góða veðursins í léttu hópefli á þriðjudag en megin tilgangur þess er að hjálpa þeim að brjóta ísinn fyrstu daga skólagöngunnar. Nafna- og afmælisdagaleikir ásamt ratleik voru á dagskrá og leystu nýnemar þrautirnar með...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?