Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Gleðileg jól
Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur færst ró yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar á morgun miðvikudag 20. desember – og opnar ekki aftur fyrr en á...
Jólatónleikar kórsins
Kór Menntaskólans að Laugarvatni hélt tvenna jólatónleika í síðustu viku í Skálholtskirkju. Í stuttu máli þá stóðu nemendur sig frábærlega! Kirkjan var stútfull bæði kvöldin og fögnuðu tónleikagestir með dynjandi lófaklappi. Stjórnandi kórsins er...
Málþing um geðheilbrigði og vellíðan framhaldsskólanema
Mánudaginn 27. nóvember skunduðu þær Lára Hreinsdóttir náms- og starfsráðgjafi og Karen Dögg BryndísarogKarlsdóttir kennari á málþing um geðheilbrigði og vellíðan framhaldskólanema. Málþingið var haldið í Borgum, safnaðarheimili í Kópavogi og...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
