Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Boxið 2017 – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Síðastliðinn laugardag tók lið frá ML þátt í Boxinu, úrslitum framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Boxið felst í því að leysa fjölbreyttar þrautir sem reyna á verklega og bóklega þekkingu, hugvit og verklag þátttakenda. Liðin fara í gegnum...
Blítt og létt – söngkeppni Mímis
Rúsína í pylsuenda kynningardags ML, fimmtudaginn 9. nóv.sl. var, ef svo má segja, söngkeppnni Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Á svið stigu tólf ,,atriði“. Sum einsöngs, önnur tvísöngs, - atriði með bakröddum, hljófæraleikurum og...
Kynningardagur
Hinn árlegi kynningardagur ML var fimmtudaginn 9. nóvember. Í ár heimsóttu okkur nemendur úr átta grunnskólum á Suðurlandi ásamt kennurum sínum. Alls voru rúmlega 150 manns gestkomandi í skólanum þennan dag. Grunnskólanemendunum var skipt upp í níu hópa, sem...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
