Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Foreldraráð á fyrsta fundi.
Þann 21. október, s.l. kom nývalið foreldraráð saman til fyrsta fundar. Til ráðsins er stofnað í samræmi við lög um framhaldsskóla, nr. 92/2008. Þar segir þetta um foreldraráð: 50. gr. Foreldraráð. Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð....
Systkinaskóli
Gjaldkeri mötuneytisins skellti sér í það í dag, að telja saman fjölda systkina sem eru í skólanum núna og með stuðningi samstarfsfólks tókst að finna 15 systkini. Þetta þýðir, að 18% nemenda skólans eiga hér systkini. Þá er gaman að geta þess að af nýnemum...
Skemmtilegar myndir
Það er, eðli máls samkvæmt, mikilvægur þáttur í útivist, að fara í göngur í óbyggðum. Á þessu hausti hafa útivistarhópar verið á ferð og flugi um fjöll og firnindi með það að markmiði að kynnast náttúrunni og að læra að bjarga sér þar við ólíkar...
Niðurstöður könnunar komnar á vefinn.
Nú hafa niðurstöður könnunar, sem var lögð fyrir nemendur og starfsfólks skólans í nóvember 2009, verið birtar á vefnum. Sjálfsmatsskýrslur er að finna hér....
Annarleyfi í ML 8.-12. október
Annarleyfi verður í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 8. - 12. október að báðum dögum...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?