Haldið inn í hátíðatíma

Haldið inn í hátíðatíma

Nú eru nemendur væntanlega að mestu leyti komnir í faðma fjölskyldna sinna og hafa tekið til við að aðstoða við jólaundirbúninginn af kappi. Síðustu prófin voru lögð fyrir í gær og vonir standa til að fyrir helgina liggi allar niðurstöður fyrir. Hverjar sem þessar...

Hlýlegir tónleikar á aðventu

Hlýlegir tónleikar á aðventu

Það var setið í hverju sæti á tónleikum skólakórsins okkar í Skálholti í gærkvöld og gestirnir gengu á brott með bros á vör eftir ánægjulega stund. Kórinn flutti tónlist af ýmsu tagi, en síðari hluti tónleikanna var helgaður tímanum sem framundan er. Fyrir utan...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?