Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Allt að fara í gang
Allt að fara í gang
Nú erum við komin til starfa á skrifstofunni og undirbúum af krafti spennandi skólaár. Nú hafa 52 nýnemar verið innritaðir í 1. bekk og tveir í þann þriðja. Í...
Innritun, sumarlokun
Innritun, sumarlokun
Þá er innritun nýnema lokið. Aðsókn að skólanum var afar góð og því miður gátum við ekki orðið við öllum óskum um skólavist. Í dag...
Brautskráning og skólaslit 2015
Brautskráning og skólaslit 2015
Skólanum var slitið og stúdentar brautskráðir, laugardaginn 30. maí. Nýstúdentarnir þessu sinni voru 32, 16 af náttúrufræðabraut og 16 af félagsfræðabraut. Hæstu...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?