Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Dúkkuheimili
Nemendur í kynjafræði brunuðu í bæinn til að sjá leikritið Dúkkuheimili, í Borgarleikhúsinu. Ferðin var viðburðarík, því fyrir sýningu borðaði hópurinn saman og eftir sýningu voru umræður með aðstandendum uppsetningarinnar. Nóra er ein þekktasta kvenpersóna...
Á skíðum…..
Farið var í hina árlegu skíða- og skautaferð nemenda útivistar um síðastliðna helgi og var ferðinni heitið á Akureyri eins og undanfarin ár. Breyta þurfti ferðaáætlun á síðustu stundu vegna slæmrar veðurspár og var því lagt af stað tæpum sólarhring seinna en venja...
MÍMIR fær nýja stjórn
Í gær var kosið til nýrrar stjórnar í Nemendafélaginu Mími. Stjórnin verður svona skipuð til janúarloka 2016: Stallari: Margrét Helga Steindórsdóttir, 3F, frá Hrygg 2 í Flóahreppi Varastallari: Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, 3N, frá S.-Langholti 4 í...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?