Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Busavika
Þessi fyrsta vika í skólanum er fastmótuð og hefðir ráða ríkjum. Hver dagur er skipulagður og felur í sér nýja atburði í lífi þeirra sem eru að hafja nám. Þetta er vissulega tími sem reynir á, en til þessa hefur vikan gengið afskaplega vel, að því er best...
Ýtt úr vör
Mánudaginn 23. ágúst fór að færast líf yfir skólann þegar nýnemar komu á staðinn með forráðamönnum sínum. Meðan þeir fullorðnu funduðu með starfsfólki tók stjórn Mímis að sér leiðsögn nýnemanna um skólahúsið og nágrennið. Nýir nemendur skólans á þessu hausti...
Opnunartímar bókasafns
Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga 09.00-12.15 og 13.00-15.00 Þriðjudaga 09.00-12.15 og 13.00-16.00 Miðvikudaga 10.00-12.15 og 13.00-16.00 Fimmtudaga 09.00-12.00 Að öllu óbreyttu halda 4. bekkingar áfram að vera með yfirsetu á...
Nýnemar mæti mánudaginn 23. ágúst kl. 15:00. Eldri nemar mæti síðdegis 24. ágúst. Skólasetning að morgni 25. ágúst.
Nýnemar mæti í skólann með foreldrum/forráðamönnum sínum mánudaginn 23. ágúst kl. 15:00 og fá þeir þá úthlutað herbergi. Er öllum boðið í kaffi og meðlæti í matsal skólans og er síðan fundur stjórnenda, húsbónda og vistarfólks, námsráðgjafa og...
Skrifstofan opnar að nýju 12. ágúst. Um 170 nemendur í ML næsta skólaár.
55 nýnemar eru innritaðir í Menntaskólann að Laugarvatni næsta skólaár. 52 þeirra fara á fyrsta ár, 26 í 1N og 26 í 1F, og 3 á annað ár. 111 eldri nemendur flytjast á milli bekkja og 3 eru endurinnritaðir í bekk. Nemendafjöldi skólans verður því...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?