Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vel heppnaður kynningardagur
Kórinn gaf tóninn fyrir árlegan kynningardag skólans, sem var í gær, fimmtudag, en hann söng þrjú lög undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur í þann mund er gestir úr sex grunnskólum á Suðurlandi, vel á þriðja hundrað að tölu, gengu í bæinn. Við komuna var gestum...
ÚTIVIST: GPS-rötunaræfing
Það var vaskur hópur ML-nemenda í framhaldsáfanganum í útivist ásamt tveimur fararstjórum, Óla kennara og Pálma húsbónda, sem lagði í göngu frá Kringlumýri, sunnan Litla Reyðarbarms, mánudaginn 3. nóvember sl. Lagt var af stað frá ML kl. 13:00 og óku Pálmi og Erla...
ESHA ráðstefna í Dubrovnik
Dagana 27.-29. október var haldin ráðstefna Evrópusamtaka skólastjórnenda (ESHA) í Dubrovnik í Króatíu og skólameistari og aðstoðarskólameistari lögðu þangað leið sína. Þessi ráðstefna er haldin á tveggja ára fresti í einhverju Evrópulandanna. Yfirskrift...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?