Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Í snertingu við valdið.

Í snertingu við valdið.

Föstudaginn 14 nóvember síðastliðinn héldu nemendur í 4F sem sitja stjórnmálafræðiáfanga þessa önnina í námsferð til Reykjavíkur. Fyrsti áfangastaðurinn var Alþingi, en þar fengu nemendur leiðsögn um húsakynnin. Þeim var kynnt saga þessarar merkilegu byggingar og...

Embla um „ableisma“

Embla um „ableisma“

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir hafði athygli áhorfenda óskipta á fyrirlestri sínum umfötlunarformdóma. Embla segir frá á persónulegan og gamansaman hátt, þó alvarleiki málsins fari ekki á milli mála. Ófáir höfðu orð á því að fyrirlesturinn hefði opnað augu þeirra og...

Jöfrar listarinnar

Jöfrar listarinnar

Miðvikudaginn fyrir viku, 12. nóvember, fóru tveir bekkir, 3F og 4N í menningarferð. Leiðin lá fyrst á Gljúfrastein, safn Halldórs Laxness og því næst á Kjarvalsstaði. Heimsóknirnar eru hluti af áfanganum ÍSL503, þar sem nemendur fræðast um íslenska bókmenntasögu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?