Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Knátt kanófólk
Þriðjudaginn 14. október fóru tveir hópar nemenda á fyrsta ári í útivist 172 í kanóferð frá Laugarvatni um Hólaá yfir í Apavatn. Helga Kristín kennari og Pálmi húsvörður héldu utan um hópinn og lögðu þeim lífsreglurnar áður en róið var frá landi. Fremur kalt var í...
Fjallið lagt að fótum sér
Þetta haustið lá leið nemenda og starfsfólks á Laugarvatnsfjall í árlegri fjallgöngu og í meira blíðviðri en oft áður. Að loknum venjulegum skóladegi til hádegis og styrkjandi kjötrétt í hádeginu var lagt í hann. Í sem stystu máli var þetta hin ágætasta gönguferð...
Kór ML í æfingabúðum
Það er líklega Íslandsmet, allavega miðað við höfðatöluna margnefndu að um helmingur allra nemenda í einhverjum framhaldsskóla sé í kór. Það er allavega reyndin hér í ML og því telur kórinn um 70 manns. Við erum afar stolt af kórnum okkar enda hefur hann verið að...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?