Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Kór ML í æfingabúðum

Kór ML í æfingabúðum

Það er líklega Íslandsmet, allavega miðað við höfðatöluna margnefndu að um helmingur allra nemenda í einhverjum framhaldsskóla sé í kór. Það er allavega reyndin hér í ML og því telur kórinn um 70 manns. Við erum afar stolt af kórnum okkar enda hefur hann verið að...

Haust í París

Haust í París

Nú er enn einni vel heppnaðri Parísarferð frönskunema við ML lokið. Hópurinn hélt út föstudaginn 19. september og dvaldi í Paris í fjóra daga. Haustið í París tók á móti okkur með hlýju lofti þar sem skiptust á skin og skúrir. Óvenju heitt var miðað við árstíma og...

Forvarnaferð nýnema

Forvarnaferð nýnema

Það er orðinn einn af föstu punktunum í starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni að fara með alla nýnema í svokallaða forvarnarferð til Reykjavíkur. Þetta er liður í nokkuð öflugu forvarnarstarfi sem allan veturinn er unnið af hálfu skólans með ýmsum hætti. Ferðir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?