Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Náttúrufræði í náttúrunni

Náttúrufræði í náttúrunni

Föstudaginn 12. september fóru nemendur í áfanganum NÁT113 -sem er byrjunaráfangi í jarðfræði- í gönguferð um Laugarvatn.Markmið ferðarinnar var að nemendur tengdu jarðfræðileg hugtök úr kennslubók áfangans við raunveruleg dæmi í umhverfi sínu.Laugarvatn er alger...

Útivist: Tjaldað í Skillandsdal

Útivist: Tjaldað í Skillandsdal

Mánudaginn 15. september fór framhaldshópur útivistarinnar í ML í sína árlegu tjaldútilegu, þar sem gengið er um nágrenni Laugardals og gist í tjöldum eina nótt. Markmiðið var sem fyrr, að þjálfa nemendur í að útbúa sig rétt fyrir svona ferðir og að fá reynslu í...

Ari Trausti og eldgos

Ari Trausti og eldgos

Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur þurfti ekki að kvarta yfir skorti á athygli viðstaddra þegar hann flutti fyrirlestur um eldvirkni á Íslandi, með sérstakri áherslu á eldgosið í Holuhrauni, aðdragandann að því og mögulegt framhald eldvirkni á svæðinu....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?