Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Verkfall framhaldsskólakennara hefst mánudaginn 17. mars.
Miklar líkur eru á að verkfall framhaldsskólakennara hefjist mánudaginn 17. mars. Nú þegar þetta er ritað, að kvöldi 16. mars, er gengið að því sem vísu að skólahald falli niður á morgun. Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að fylgjast með fréttum í...
Kynningartíð
Það er árvisst verkefni að heimsækja grunnskóla á Suðurlandi til að kynna nám og líf í ML. Sem fyrr hefur námráðgjafi haft veg og vanda að undirbúningnum, en þar hafa nú fleiri lagt gjörva hönd á plóg. Jóna Katrín Hilmarsdóttir, enskukennari og Örlygur...
Dollinn og árshátíðin
Þrautakeppnin sem þátttakendum var boðið til s.l. föstudag, fól í sér ýmsar nýstárlegar áskoranir sem nemendur og starfsfólk skólans tókust á við af mikilli einurð. Nemendur sáu alfarið um skipulag Dollans þessu sinni og afgreiddu það verkefni af stakri prýði. Frá...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?