Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Magdalena söng í úrslitum

Magdalena söng í úrslitum

Í söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri, laugardaginn 5. apríl, söng Magdalena Katrín Sveinsdóttir, frá Selfossi fyrir hönd skólans í úrslitum og auðvitað af stakri prýði. Magdalena ætlar að ljúka stúdentsprófi af félagsfræðibraut á þessu vori. Í úrslitunum voru...

Kennsla hafin á ný.

Kennsla hafin á ný.

Í morgun hófst kennsla að nýju að afloknu þriggja vikna verkfalli Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum. Nú erum við að fara yfir stöðuna með tilliti til þess að 15 kennsludagar hafa fallið niður. Um miðja vikuna verður ljóst hvernig...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?