Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Söngkvöld í Skálholtskirkju

Söngkvöld í Skálholtskirkju

Kór Menntaskólans að Laugarvatni stendur fyrir söngkvöldi í Skálholtskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20:30. Það er enginn aðgangseyrir og við hvetjum nærsveitunga til að eiga með okkur notalega stund í kirkjunni í aðdraganda aðventu. pms  nokkrar myndir...

Magdalena heldur Hljóðkútnum

Magdalena heldur Hljóðkútnum

Söngkeppni skólans "Blítt og létt" var haldin fyrir fullu húsi s.l. fimmtudag. Eftir að fjölbreyttri og vandaðri dagskránni var lokið stóð Magdalena Katrín Sveinsdóttir uppi sem sigurvegari, en hún flutti lag hljómsveitarinnar The Police, Roxanne  Hún hóf því...

Það iðar allt af lífi

Það iðar allt af lífi

Í dag fara hópar nemenda úr efstu bekkjum grunnskóla á Suðurlandi um allt húsnæði skólans, undir leiðsögn nemenda. Gríma Guðmundsdóttir hefur haft veg og vanda að undirbúningi og skipulagi og hún hafði það á orði fyrir stundu, að skipulagið hefði gengið óvenju vel...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?