Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Menningarferð til borgarinnar
Allir nemendur 4. bekkjar ML ásamt 3F fóru í menningarferð til Reykjavíkur fimmtudaginn 7. nóvember. Lagt var af stað frá skólanum kl. 14.00 og komið aftur heim um miðnætti. Leiðin lá fyrst í Gljúfrastein að skoða hús skáldsins og innbyrða anda hans. Á meðan skaust...
Ánægja með niðurstöður úttektar
Á síðasta skólaári var gerð úttekt á starfsemi skólans á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytis. Skýrsla um úttektina hefur nú verið birt á vef ráðuneytisins og hún hefur verið tekin til umræðu meðal nemenda og starfsfólks, í skólanefnd og meðal annarra...
Að hringja burt eineltið
Margt taka menn sér fyrir hendur til að freista þess að vinna bug á þeirri lífseigu meinsemd sem eineltið er og sem mannskepnan virðist bera með sér á öllum tímum. Ætli sé ekki óhætt að fullyrða, að það sé ekki til sá unglingur eða fullorðni einstaklingur, í það...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?