Ungir bændur í heimsókn

Ungir bændur í heimsókn

Ungir bændur komu í heimsókn í lífsleiknitíma hjá fyrsta bekk í gær. Jóna Þórunn Ragnarsdóttir ráðunautur og Kjartan G Jónsson bóndi í Grafningi sögðu frá félagi ungra bænda. Það er greinilega öflug samstaða og fjörugt félagslíf hjá þessari starfsstétt. Þau fræddu...

Toppfólk

Toppfólk

Meðfylgjandi mynd er af hópnum sem fyrstur komst á topp Bjarnarfells í árlegri fjallgöngu nemenda og starfsfólks, sem var í dag.  (Pálmi Hilmarsson tók myndina, svo því sé haldið til haga, sem sýnir fram á að hann var meðal þeirra fyrstu á toppinn, Gríma sagði...

Haustannarleyfi framundan

Haustannarleyfi framundan

Nú er framundan haustannarleyfi. Það stendur yfir dagana 11. til 15. október. Nemendur og starfsfólk hafa sannarlega ýmsar áætlanir um hvernig þessir dagar verða nýttir. Sumir ætla að njóta samverunnar með fjölskyldum sínum, aðrir hyggjast bregða sér út fyrir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?