Slorpungar
Nemendur í vistfræði í 2N fóru í göngufrí gær ásamt kennara sínum, Heiðu Gehringer. Við hverinn fundu þau perlurnar sem sjá má á myndinni. Þær eru mjúkar og fullar af hlaupi og ansi fallegar á litinn. Þær voru svo skoðaðar í smásjá og það mátti greina litlar keðjur...
Dagamunur á nýjum stað
Fastur liður í skólalífinu mörg undanfarin ár er Dagamunur. Þá gera nemendur sér dagamun með því hefðbundin kennsla er felld niður, en í staðinn sækja þeir ýmsa viðburði að eigin vali. Dagamunur hefur ávallt verið í mars í aðdraganda árshátíðar og...
Hermaður í heimsókn
Trygve Langfeldt sem lauk stúdentsprófi héðan síðastliðið vor kom hér í heimsókn á dögunum. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að hann kom í uniformi norska hersins, sem hann gekk til liðs við nú haust. Í hernum er afar strangur agi og líðst engum...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
