Styrkur frá Menningarráði Suðurlands
Mímir, Nemendafélag Menntaskólans að Laugarvatni, fékk á s.l. vori styrk, að upphæð 300 þúsund krónur, frá Menningarráði Suðurlands. Styrkurinn var veittur vegna uppsetningar nemendafélagsins á leikritinu Fiðlarinn á þakinu, sem var sýnt víðsvegar um...
Búin að opna skrifstofuna
Þá er sumarleyfum lokið og búið að opna skrifstofuna. Framundan er að ganga frá bréfum til nýnema og þau munu berast fljótlega í næstu viku. Þarna verður bréf frá skólameistara vegna skólabyrjunar, bréf frá húsbónda á heimavist, þar sem verður meðal annar að finna...
Afreksmaðurinn Arnar Snær
Tuttugu og fjórir afburðanemendur úr framhaldsskólum víðs vegar af landinu tóku nýlega við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn á Háskólatorgi. Í þessum hópi er Arnar Snær Ágústsson, en hann lauk...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
