Síðust út í sumarið
UPPFÆRT 19. júní, kl.19:30 Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á vorverkin; innritun er að mestu lokið svo og því helsta í undirbúningi fyrir haustið. Umsækjendur sem eru að koma beint úr grunnskóla fá, í samræmi við vinnsluferil umsókna um framhaldsskóla,...
Upplyfting
Eins og glöggir netverjar hafa tekið eftir hefur heimasíða ML fengið upplyftingu. Þar sem árásum frá ýmsum kimum alnetsins fór sífjölgandi var nauðsynlegt að uppfæra heimasíðuna. Bjartari litir eru nú meira ráðandi en áður og ýmsar smávægilegar breytingar ættu að...
36 stúdentar brautskráðir
Menntaskólanum að Laugarvatni var slitið og stúdentar brautskráðir s.l. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Í þetta sinn voru brautskráðir 36 stúdentar frá skólanum; 14 af félagsfræðabraut og 22 af náttúrufræðabraut. Hæstu einkunnir nýstúdenta hlutu þau Arnar Snær...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
