Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn

  26. september ár hvert eru kennarar evrópskra tungumála hvattir til að breyta út af hefðbundinni dagskrá og nýta daginn til að minna á mikilvægi tungumálanáms. Þetta árið fórum við í ML þá leið að taka fyrir málshætti og orðatiltæki á þeim evrópsku tungumálum sem...

Heimsókn framtíðar ML-inga

Heimsókn framtíðar ML-inga

Elsti árgangurinn í leikskólanum og fyrstu tveir bekkir grunnskólans taka þátt í útiskólaverkefni, sem er hluti að samræmdu starfi sem unnið er að, eftir að grunnskóli og leikskóli á Laugarvatni hafa verið sameinaðir.  Útiskólanemarnir komu í bókasafnið í morgun...

Kórinn stækkar

Kórinn stækkar

Nú liggur nokkurnveginn fyrir hvert umfangs kórsins verður í vetur, en það stefnir í að kórfélagar verði milli 70 og 80. Kórstórinn, Eyrún Jónasdóttir, hefur að undanförnu verið að prófa og flokka nýja félaga og á síðustu æfingu var síðan kosin stjórn, en hana...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?