Kosningabarátta

Kosningabarátta

Á morgun, miðvikudag verður kosið til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Atkvæði verða talin eins og lög gera ráð fyrir og úrslit síðan kynnt á aðalfundi félagsins, annað kvöld. Frá því um helgi hafa frambjóðendur haft sig nokkuð í frammi í því skyni að kynna...

Góður árangur í MORFÍs

Góður árangur í MORFÍs

Öðru keppnistímabili ML í Mælsku og rökræðukeppni framhaldsskólana (MORFÍs) er nú lokið. Síðastliðinn miðvikudag beið ML lægri hlut fyrir Menntaskólanum í Reykjavík í æsispennandi keppni þar sem einn dómari dæmdi ML sigur en tveir dómarar dæmdu MR í hag. Lið ML...

Keppnatíminn

Keppnatíminn

Í kvöld, fimmtudagskvöld, hefur lið ML leik í spurningakeppninni Gettu betur þetta ári. Liðið mætið liði MH kl. 19:30 og má fylgjast með keppninni á Rás2. Nú skipa liðið (frá vinstri á myndinni) þau Bjarki Freyr Guðmundsson frá Flúðum, Bjarni Sævarsson frá...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?