Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Fjörugur dagur

Fjörugur dagur

Þessi morgunn hefur ekki verið mjög ólíkur öðrum morgnum, en samt... það liggur eitthvað í loftinu. Það voru óvenju fáir nemendur forfallaðir og óvenju hljótt á göngum og í skrifstofum. Það má ef til vill kalla þetta lognið á undan storminum, því í dag er...

ESHA í Edinborg

ESHA í Edinborg

Annað hvert á halda Samtök evrópskra skólastjórnenda, ESHA, ráðstefnur um skólamál einhversstaðar í Evrópu. Fyrir tveim árum sóttu stjórnendur skólans slíka ráðstefnu til Kýpur. Ráðstefnan þessu sinni var haldin í Edinborg og eru skólameistari og...

Kynning á þýskum borgum

Kynning á þýskum borgum

Í morgun gerðirst það í fyrstu frímínútum að hópar nemenda í þýskuáfanganum ÞÝS403 höfðu komið upp veggspjöldum með upplýsingum um ýmsar borgir í Evrópu þar sem þýska er megin tungumálið. Á grundvelli veggspjaldanna kynntu höfundarnir síðan borgirnar og svöruðu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?