Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Kórinn stækkar

Kórinn stækkar

Nú liggur nokkurnveginn fyrir hvert umfangs kórsins verður í vetur, en það stefnir í að kórfélagar verði milli 70 og 80. Kórstórinn, Eyrún Jónasdóttir, hefur að undanförnu verið að prófa og flokka nýja félaga og á síðustu æfingu var síðan kosin stjórn, en hana...

Hjálmsstaðarannsóknir

Hjálmsstaðarannsóknir

Hluti af rannsóknum sem tengjast samstarfsverkefni ML og Vest Jysk Gymnasium var framkvæmdur í gær með því Danirnir sem eru í heimsókn, ásamt nemendum úr 2N  brunuðu að Hjálmsstöðum í Laugardal á fjórhjóla fákum og stunduðu þar rannsóknir á kúnum á bænum fram undir...

GPS-ganga

GPS-ganga

Þó stutt sé síðan útivistarfólk í ÚTV372 fóru í tjaldferð dró það ekki úr þeim að drífa sig í aðra ferð. Nú var verkefnið að komast eftir GPS punktum frá Langadal sunnan við Skjaldbreið sem skilur að Skefilfjöllin og fjallið Skriðuna. Búið var að ræða ferðina í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?