Draugasögusamkeppni í UPP103

Draugasögusamkeppni í UPP103

Í uppeldisfræði sem Helgi Helgason og Valgarður Reynisson kenna þessa önnina var efnt til draugasögusamkeppni. Tilefnið var umfjöllun í uppeldisfræðinni um listir í lífi barna og barnamenning. Í þessari umfjöllun kom fram að fræðimenn telja að listsköpun s.s. að...

Ljóðlist í ML

Ljóðlist í ML

Þórður Helgason skáld og dósent HÍ kemur í heimsókn til ML miðvikudaginn 11. apríl, daginn sem skóli hefst á ný eftir páskafrí. Í fyrstu tveimur tímunum hittir hann alla fyrstubekkinga og fræðir þá um bragfræði og ljóðlist og hjálpar þeim af stað fyrstu skrefin í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?