Aðalfundur FOMEL
Á aðalfundi Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni, sem var haldinn í gærkvöld, var Sigríður Björk Gylfadóttir, frá Steinsholti kjörin ný inn í stjórnina í stað Kristjönu Gestdóttur, en einn stjórnarmaður gengur úr stjórn á hverjum aðalfundi. Með Sigríði í...
Lífshlaupið í ýmsum myndum í ML
ML er aðili að verkefninu „Heilsueflandi framhaldsskóli“ og í ár er lögð áhersla á hreyfingu. Í tengslum við það tekur ML þátt í Lífshlaupi framhaldsskólanna sem stendur frá 3. okt. – 16. okt. Sextán framhaldsskólar keppa sín á milli og jafnframt er keppni milli...
4. bekkur aðstoðar í matsal
Fyrir löngu, löngu síðan tíðkaðist það, væntanlega ekki síst til að spara aðkeypt vinnuafl og lækka þannig kostnað, að nemendur skólans skiptust á að vinna í matsalnum: leggja á og taka af borðum og ganga síðan frá eftir máltíðir með því að vaska upp og þrífa eftir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
