Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Sextugasta starfsárið hafið
Sextugasta starfsárið hafið
Í beinu framhaldi af morgunverði, eða kl. 8:15, setti skólameistari Halldór Páll Halldórsson skólann og lýsti 60. starfsár hans hafið. Hann fór vítt og breitt í setningarræðu sinni; fjallaði um starfslið skólans og mötuneytis, um námið, heimavistarmálin, breytingar...
Þá förum við að leggja í hann
Þá förum við að leggja í hann
Eftir rúma viku, mánudaginn 20. ágúst, koma nýnemar á staðinn og fá að vera hér ein um stund til að kynnast húsakynnunum, námsfyrirkomulaginu, reglunum, staðnum og hvert öðru, áður en eldri nemar koma til vinnu á þriðjudagskvöld. Í dag er sent bréf til nýnema um...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?