Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Sextugasta starfsárið hafið

Sextugasta starfsárið hafið

Í beinu framhaldi af morgunverði, eða kl. 8:15, setti skólameistari Halldór Páll Halldórsson skólann og lýsti 60. starfsár hans hafið. Hann fór vítt og breitt í setningarræðu sinni; fjallaði um starfslið skólans og mötuneytis, um námið, heimavistarmálin, breytingar...

Nýtt fólk

Nýtt fólk

Í gær birtist hér á Laugarvatni hópur ungs fólks ásamt foreldrum sínum, til að hefja nám við skólann. Hver einasti nýnemi skilaði sér og því er skólinn jafn fullsetinn og frá hefur verið sagt áður. Móttakan var afar hefðbundin: lyklar afhentir, kaffi og kökur,...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?