Menntaskóli í sveit

Menntaskólinn að Laugarvatni

ML

Manngildi | Þekking | Atorka

Þá er þetta orðin hefð

Þá er þetta orðin hefð

Ætli það hafi ekki verið í fyrsta skipti í fyrra, að nemendum í öðrum bekk, sem voru nýbúnir að fá bekkjarbúninginn sinn (sem nemendur í þessum skóla fá sér alltaf í öðrum bekk) datt í hug að fá myndir teknar af sér við merki skólans, í nýju búningunum.  Nú eru...

Hreinsun hugans: VATNSSLAGUR

Hreinsun hugans: VATNSSLAGUR

Það er litið svo á hér, að til að efla einbeitingu fyrir próflestur, sé gott að reyna á líkamann, sleppa aðeins fram af sér beislinu og almennt bara henda um stund áhyggjum og kvíða út í hafsauga, ef slíkt er fyrir hendi á annað borð. Eftir hádegið á þessum...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?