Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
„Þjóðsaga af þjóf“
Í dag er frumsýning á heimagerða leikverkinu okkar, þetta árið, en það ber heitið Þjóðsaga af þjóf, og er eftir Jóhönnu Ýr Bjarnadóttur. Leikritið verður sýnt í N-stofu. Í dag verða tvær sýningar á verkinu, og er uppselt á þær báðar. Sunnudaginn 18. mars er þriðja...
Afar fín árshátíð
Árshátíð skólans var haldin að loknum Dagamun og Dolla, s.l. föstudagskvöld í félagsheimilinu á Flúðum. Til að gera langa sögu, en skemmtilega, stutta, þá fór sú samkoma öll eins og best varð á kosið og var öllum þeim sem að komu til sóma. Kórinn okkar, stóri og...
Tónleikar á Dagamun
Á fimmtudagskvöldi á Dagamun komu þrjár hljómsveitir í heimsókn og héldu tónleika fyrir staðarbúa. Hér var á ferðinni hljómsveitin Saktmóðigur, en hana skipa fyrrum nemendur skólans, ásamt hljómsveitunum Morgan Kane og Sólstöfum. Vefstjóri minnist þess að hafa...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?