Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Þá er það Dagamunur
Nú um hádegið hefst Dagamunur, þegar skólalífið tekur allt á sig annan blæ. Ýmis námskeið og fyrirlestrar standa nemendum til boða nú síðdegis og á morgun. Á föstudag verður síðan árlegur Dolli haldinn með pomp og pragt. pms ...
Kynntu ML fyrir Rótarý
Á þriðjudaginn var, hittust Rótarýmenn á Selfossi á kvöldverðarfundi, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi á þessari síðu, nema vegna þess að þarna voru einnig mættir þeir Helgi Ármannsson, stallari, og Guðmundur Snæbjörnsson, báðir nemendur í ML, en þeim...
Að pæla í að prófa?
Í morgun flutti Hallur Halldórsson, tannlæknir fyrirlestur fyrir nemendur um afleiðingar þess að nota munntóbak. Í fyrirlestri Halls kom m.a. fram, að notkun á reyklausu tóbaki hefur aukist mjög hratt hér á landi að undanförnu og áróðri fyrir notkun þess er haldið...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?