Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Morfísæfing – rúst?
Miðvikudaginn 11. janúar gerðu Selfyssingar sér ferð á Laugarvatn til að eiga æfingaleik í Morfís ræðukeppni þar sem tekist var á um ágæti lýtaaðgerða. Lið ML skipuðu Guðmundur Snæbjörnsson, Elvar Orri Jóhannsson, Helgi Jónsson og liðsstjórinn Steinn Daði Gíslason....
Bókasafn ML – mikil fjölgun útlána
Fyrir réttu ári, eða í janúar 2011, þegar útlán ársins 2010 voru tekin saman, kom í ljós að töluverð útlánaaukning hafði orðið þar á milli ára. Þannig voru heildarútlán ársins 2009, 1886 - en heildarútlán ársins 2010, 1964, þ.e. 4% aukning. Þá, að fenginni þeirri ...
Gettu betur – sigur
Í fyrstu umferð árlegrar spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, dróst ML á móti Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Í keppnisliði okkar eru þau Bjarni Sævarsson, Hrafnkell Sigurðarson og Þjóðbjörg Eiríksdóttir. Leikar fóru þannig, að lið ML bar sigur úr...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?