Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Stuttmyndir á Degi íslenskrar tungu
Það var farin skemmtileg leið til að halda upp á dag íslenskrar tungu í dag. Ein kennslustund var notuð til að sýna tvær stuttmyndir, sem nemendur haf unnið í tengslum við, annarsvegar Völuspá og hinsvegar Helga kviðu hundingsbana. Það var sérlega áhugavert að sjá...
ML-dagurinn: Úrslit í íþróttakeppni
Meðal fastra liða á ML-deginum er keppni í skák og körfubolta. Það voru 12 þátttakendur í skákinni, 8 piltar og 4 stúlkur. Kennararnir Baldur Garðarsson og Sigurjón Mýrdal héldu utan um keppnina. Sigurvegarar urðu Íris Stefánsdóttir, Grsk. Bláskógabyggðar og...
Blítt og létt: Bryndís Gígja sigrar
Það voru milli fjögur og fimmhundruð gestir á söngkeppni ML í gærkvöld. Jafnvel telja sumir að allt að 600 gestir hafi verið á staðnum. Þarna voru vel á þriðja hundrað grunnskólanemar af Suðurlandi, nemendur menntaskólans og starfsfólk, auk annarra gesta. Auk...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?