Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Leading Ahead 2011 – Ráðstefna á Spáni
Skólameistari ML, Halldór Páll Halldórsson, sótti ráðstefnu nýverið sem haldin var í borginni León á Spáni en hún er í um 350 km. fjarlægð norðvestur af höfuðborginni Madrid. Ráðstefnan bar heitið Leading Ahead 2011 og var sú sjötta í röð...
Sorø Akademi
Þann 6. okt. heimsótti einn af kennurum ML, Helgi Helgason, skóla í Danmörku sem ML hefur átt í lauslegum samskiptum við. Skóli þessi er í Sorø og telst til virtari skóla þar í landi. Nemendur og kennarar frá Sorø komu í stutta heimsókn á Laugarvatn síðasta haust...
Forvarnaferð ML
Samkvæmt venju var farið með nemendur fyrsta bekkjar til Reykjavíkur í forvarnarferð. Við fórum eftir hádegi miðvikudaginn 19. okt. af stað og lá leiðin í höfuðstöðvar SÁÁ í Efstaleiti. Þar var fyrsti fyrirlesari, ungur maður að nafni Gunnar Magnús Halldórsson...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?