Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Gleðilega hátíð ljóss og friðar
Starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og friðar á hátíð ljóssins með þökkum fyrir gott samstarf og samverustundir á árinu sem er að líða. Megi komandi ár veita gleði og gæfustundir og að allir njóti í námi,...
Líður senn að jólum – annarlok
Senn líður að jólum. Síðasti prófadagur líðandi önn var í morgun, miðvikudag 14. desember. Sjúkrapróf eru sárafá og klárast þau í dag og á morgun. Vonast er til að hægt verði að senda út til nemenda síðasta skólasóknaryfirlit annarinnar ásamt einkunnablöðum...
Prófatími í ML
Það eru haldin formleg próf við skólann í lok haustannar og vorannar. Á undanförnum árum hefur símat verið að aukast og á móti hefur vægi lokaprófa minnkað. Vægi prófanna er talsvert misjafnt milli greina og kennara, frá því að vera um 30% upp í um 70%. Í síðasta...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?