Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Umhverfis- og loftslagsvænn skyndibiti
11.11.11 er norænn loftslagsdagur og í tilefni af því tekur 2N (2. bekkur náttúrufræðabrautar) þátt í samnorrænni samkeppni sem er ætluð nemendum á aldrinum 15 til 20 ára, um nýjan norrænan skyndibita. Eftir nokkrar vangaveltur um hvað telst vera umhverfisvænn...
Til a….s með eineltið!
Því hefur nú lengi verið haldið fram að einelti væri hið versta böl. Það hafa margar ræður verið fluttar um efnið, greinar hafa verið skrifaðar, reynslusögur sagðar. Ennþá búum við við einelti vítt og breytt um samfélagið. Ætli það sé ekki svo, þegar grannt er...
Ferð efri bekkinga á Gljúfrastein
Miðvikudaginn síðasta, 2. nóvember, fóru tveir bekkir, 3F og 4N, í heimsókn á Gljúfrastein, safn Halldórs Laxness. Heimsóknin er hluti af áfanganum Ísl 503, þar sem nemendur fræðast um íslenska bókmenntasögu 20. aldarinnar og lesa eitt helsta stórvirki...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?