Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Á lokaspretti
Þá er nóvember kominn, og með honum teljum við niður dagana til haustannarprófa, sem hefjast 2. desember. Prófatímanum lýkur þann 19. desember. Próftöfluna má sjá undir rauða hnappnum hér hægra megin á síðunni. Nóvember er hreint ekki tíðindalaus þó prófin séu...
Leading Ahead 2011 – Ráðstefna á Spáni
Skólameistari ML, Halldór Páll Halldórsson, sótti ráðstefnu nýverið sem haldin var í borginni León á Spáni en hún er í um 350 km. fjarlægð norðvestur af höfuðborginni Madrid. Ráðstefnan bar heitið Leading Ahead 2011 og var sú sjötta í röð...
Sorø Akademi
Þann 6. okt. heimsótti einn af kennurum ML, Helgi Helgason, skóla í Danmörku sem ML hefur átt í lauslegum samskiptum við. Skóli þessi er í Sorø og telst til virtari skóla þar í landi. Nemendur og kennarar frá Sorø komu í stutta heimsókn á Laugarvatn síðasta haust...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?