Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Dagblaðagerð í fjölmiðlafræði
Nemendur í fjölmiðlafræðiáfanga unnu nýlega að verkefni þar sem framleidd voru frá grunni dagblöð er snertu á málefnum Laugarvatns. Stofnaðar voru þrjár ritstjórnir þar sem nemendur skiptu með sér verkum eftir áhuga og hæfileikum hvers og eins. Afraksturinn eru...
Jón Hjalti þriðji í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna
Jón Hjalti Eiríksson, nemandi í 4. N, sem varð fjórði í undanúrslitum eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna, varð þriðji í úrslitum keppninnar nú um helgina. Fimm efstu í úrslitum hlutu peningaverðlaun og sömuleiðis var þetta úrtökukeppni fyrir þátttökulið Íslands í...
Leikritið Sko… frumsýnt um helgina
Mímir, nemendafélag Menntaskólans að Laugarvatni kynnir með stolti leikritið ,,Sko...”. Leikstjórar eru Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Brúsi Ólason. Leikritið verður sýnt um allt Suðurland og hér eru upplýsingar um hvar og hvenær það verður: Frumsýning 18. mars...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?