Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ný heimasíða ML
Í dag var opnuð ný heimasíða Menntaskólans að Laugarvatni. Almenn ánægja er með nýju síðuna meðal nemenda og starfsfólks. Heimasíðan hefur verið lengi í vinnslu og þó svo að hún sé nú orðin sýnileg þá verður haldið áfram að vinna í henni næstu vikurnar....
Nemandi í fyrsta bekk meðal tuttugu efstu í stærðfræðikeppni.
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram miðvikudaginn 13. október síðastliðinn. Þjóðbjörg Eiríksdóttir frá Gýgjarhólskoti 1 keppti á neðra stigi keppninnar og varð í 17.-18. sæti af miklum fjölda framhaldsskólanema. Árangurinn veitir Þjóðbjörgu rétt til...
Ferð eldri bekkinga á Gljúfrastein
Miðvikudaginn síðasta, þann 27. október, fóru tveir bekkir, 3MF og 4N, í heimsókn á Gljúfrastein safn Halldórs Laxness. Heimsóknin er hluti af áfanganum Ísl 503 þar sem nemendur fræðast um íslenska bókmenntasögu 20. aldarinnar. Gljúfrasteinn var heimili og...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?