Dagamunur og Dollinn

Dagamunur og Dollinn

Vikan um miðjan mars einkenndist af eintómri gleði þegar nemendur gerðu sér dagamun. Í tvo daga var hefðbundin kennsla lögð á hilluna og í staðinn sóttu nemendur fjölbreytt námskeið og uppákomur. Hæst bar fyrirlestur sem var vel sóttur um heilbrigði og holla...

2. bekkur gerir víðreist  

2. bekkur gerir víðreist  

Mánudaginn 28. mars fóru yfir 50 nemendur í rútuferð til Reykjavíkur. Ferðin tengdist lífsleikniáfanga sem snýst um náms- og starfsval eftir stúdentspróf og stjórnmálafræði.    Nemendur á Náttúruvísindabraut byrjuðu á heimsókn í stoðtækjafyrirtækið Össur. Þar...

Tónleikar í Eldaskálanum

Tónleikar í Eldaskálanum

Þann 29. mars söng kór Menntaskólans að Laugarvatni og flutti skemmtiatriði í Eldaskálanum í Laugarvatnsskógi. Kórinn fékk hóp frá öllum landshlutum úr Skógræktarfélagi Íslands í heimsókn og söng fjögur lög fyrir hann. Nemendur pössuðu að klæða sig vel þar sem...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?