Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Jarðfræðiferð
Farið var í námsferð um Suðurland þann 29. september með nemendur úr 3. bekk, flestir úr 3N en líka voru nokkrir úr 3F. Aðalmarkmiðið var að skoða nokkra hluti sem við höfum lært í kennslustofunni í samhengi við veruleikann. Einnig að nota tækifærið til að sjá aðra...
Ármannsvika
Hér forðum daga var skipaður ármaður á hverri vist Menntaskólans að Laugarvatni og viðkomandi gekk um ganga á morgnana og sá til þess að allir vistarbúar risu tímanlega úr rekkju og héldu til morgunverðar og kennslustunda. Í hugleiðingum nemenda síðastliðið vor við...
Kórbúðir í Aratungu
Kór Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðna helgi í kórbúðum í Aratungu. Auk stífra æfinga var einnig unnið að því að þjappa hópnum saman því margir nýir komu inn í kórinn í haust. Lagt var af stað rétt eftir hádegi á föstudegi, byrjað var á kóræfingum og...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



