Jarðfræði- og útivistarferð

Jarðfræði- og útivistarferð

Nemendur í jarðfræði á 3ja ári og útivistarval 1. bekkjar fóru saman í dagsferð um Reykjanesið síðastliðinn mánudag. Upphaflega planið var að ganga að gosinu, en þar sem gosið hefur legið í dvala í nokkurn tíma núna og vegna þess hve kalt það var, höguðum við...

Hjólavænn vinnustaður

Hjólavænn vinnustaður

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur nú hlotið nafnbótina Hjólavænn vinnustaður.  Starfsmenn sem hafa kost á því eru hvattir til að koma hjólandi í vinnunna og eins er til staðar í skólanum reiðhjól sem starfsfólki stendur til boða að nýta til stuttra ferða...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?