Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Tónleikar í Eldaskálanum
Þann 29. mars söng kór Menntaskólans að Laugarvatni og flutti skemmtiatriði í Eldaskálanum í Laugarvatnsskógi. Kórinn fékk hóp frá öllum landshlutum úr Skógræktarfélagi Íslands í heimsókn og söng fjögur lög fyrir hann. Nemendur pössuðu að klæða sig vel þar sem...
Myndlistarnemar í menningarferð
Miðvikudaginn 30. mars fóru nemendur í LIST2MY4 í dagsferð til Reykjavíkur. Við byrjuðum á að skoða Ásmundarsafn, þar sem myndlistarmaðurinn Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Sýningin er mögnuð og hafði mikil áhrif á okkur og...
Sjónvarpsþættir úr ML
Á dögunum kom sjónvarpsstöðin N4 í ML. Sem oft áður er sjón sögu ríkari - smellið á krækjurnar hérna fyrir neðan til að sjá hversu fjölbreytt og skemmtilegt lífið í ML er 🙂 Kórstjóri - https://n4.is/spilari/Lp37BnWhzxk Félagslíf í ML...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
