Skíðaferð á Laugarvatnsvelli

Skíðaferð á Laugarvatnsvelli

Í gær bauð Björgunarsveitin Ingunn útivistarnemendum á 1. ári í skíðaferð uppá Laugarvatnsvelli. Við fengum lánuð gönguskíði í grunnskólanum og svo keyrðum við sem leið lá í átt að Laugarvatnshelli. Þar lögðu þeir gönguskíðaspor fyrir okkur og nemendur skemmtu sér...

Öskudagur í svörtum fötum

Öskudagur í svörtum fötum

Að venju var vel haldið upp á dagana fyrir lönguföstu hér í ML og mikill atgangur í eldhúsinu hjá Svenna okkar kokki og hans fólki. Á bolludag voru auðvitað fiskibollur í hádegismat og ljúffengar rjómabollur í kaffinu og úðaði fólk í sig gómsætinu. Sprengidagur...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?