Fjárölflun kórs ML

Fjárölflun kórs ML

Mánudaginn 22. nóvember fór af stað Facebook fjáröflun fyrir kór Menntaskólans að Laugarvatni. Nemendur deildu auglýsingamynd á Facebook og tóku niður pantanir. Pöntunartímabilinu lauk síðan þann 29. nóvember og bíða nú nemendur eftir að fá vörurnar sínar. Þær...

Unglist – Leiktu betur

Unglist – Leiktu betur

Það er óhætt að segja að á meðal nemenda í Menntaskólanum að Laugarvatni leynast efnilegir leikarar og leikkonur. Nemendur eru komnir á fullt með að æfa skólaleikritið en finna þó tíma til þess að taka þátt í Unglist og keppa m.a. í spunakeppninni Leiktu Betur Það...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?