Góðan daginn faggi

Góðan daginn faggi

Á dögunum fóru kynjafræðinemendur á 1. ári á sýninguna: Góðan daginn faggi með honum Bjarna Snæbirnssyni. Leikritið var virkilega áhrifaríkt og skemmtilegt. Bjarni er einlægur í sinni frásögn og nemendur voru ánægð með ferðina. Hér er hægt að lesa meira um þessa...

Fimmtán menn féllu við Rangá

Fimmtán menn féllu við Rangá

Nemendur í 2. bekk fóru í árlega Njáluferð á dögunum léttir í lundu í blíðskaparveðri. Leiðsögumaður ferðarinnar var, ásamt íslenskukennara, Óskar H. Ólafsson fyrrverandi sögukennari í ML. Óskar varð níræður í haust en stóð hnarreistur fremst í rútunni og sagði...

Fræðslufyrirlestur um lesblindu

Fræðslufyrirlestur um lesblindu

21. október síðastliðinn fengu kennarar Menntaskólans að Laugarvatni fræðsluerindi um lesblindu og ábendingar um hvernig er hægt að leiðbeina og koma til móts við nemendur með lestrarerfiðleika. Kennurum grunnskóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni var einnig boðið að...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?